Umbreyttu garni í krúttlega fugla og láttu þá prýða stofuna eða barnaherbergið. Önnu finnst þetta kósý leið til að vinna með garn og fá í sig og heimilið dálítinn vorfiðring í leiðinni. Hún mælir með að skoða hið mikla úrval af garnig í vel völdum litum sem finna má í verslunum einmitt núna.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.