„Með einföldum aðferðum getur þú galdrað fram töfrandi listaverk og reynsluleysi á sviði lista mun ekki há þér að neinu leyti,“ segir Anna og brosir. Horfðu á myndbandið þar sem Anna deilir með þér tveimur aðferðum sem gera þér kleift að gera svarthvíta abstraktlist með engri fyrirhöfn.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.