Búðu til skrautlega tilkynningatöflu með þæfðum ullarkúlum 05. May 2020

Create beautiful marble effects on paper

Með þæfðum ullarkúlum systranna getur þú auðveldlega galdrað fram heillandi tilkynningatöflu til að prýða vinnurýmið, barnaherbergið eða eldhúsið. Anna er yfir sig hrifin af þessari skapandi notkun á kúlunum og því hversu lítillar fyrirhafnar verkefnið krefst. Hún segir að þæfðu ullarkúlurnar skjóti hefðbundnum korki ref fyrir rass þegar fagurfræðin er annars vegar, því jafnvel þegar ekkert hangir á töflunni nýtur hún sín til fulls sem veggjaskraut.

Efnis- og áhaldalisti

Strigi
Þæfðar ullarkúlur
Límbyssa
Skæri
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn