Haltu utan um lyklana þína með gullfallegri heimagerðri macramé lyklakippu. Hnýttu garnið eins og gert er í myndbandinu og klipptu síðan út í fallegt form.
Efnis- og áhaldalisti
Lyklahringur
Macramé garn
Skæri
Innskráning skilyrði
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.