Prjónaðu kósý jólagalla 11. October 2020

Create beautiful marble effects on paper

Gerðu hátíðirnar sérlega notalegar og hlýjar og prjónaðu krúttlegan jólagalla með jólahúfu í stíl. Gallinn er prjónaður úr hinu sígilda bómullargarni systranna og passar við tveggja ára aldur. Það mælir ekkert gegn því að notast við hvaða aðra liti sem þú kýst, segir Anna til útskýringar. Anna er veik fyrir röndum en ef þú vilt frekar einlitt er ekkert sem mælir gegn því vali. Clara bendir á að það megi gjarnan nota hverja einstaka flík hversdags. Og ef prjónað er úr jólalegum litum sómir gallinn sér vel við hvert sem er hinna fjölmörgu tilefna sem gefast um hátíðirnar.

DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn