Gefðu jólaskrautinu þínu andlitslyftingu með heimilislegum brag. Þetta skrauthús er prjónað og skreytt með útsaumi. „Einu takmörkin eru þitt eigið ímyndunarafl,“ segir Anna og brosir.
Efnis- og áhaldalisti
Bómullargarn
Prjónar
Útsaumsgarn
Útsaumsnál
Innskráning skilyrði
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.