Þó að systrunum finnist vissulega gaman að prjóna og klæðast treflum í alls kyns litum þá er þessi krúttlegi kragi bæði laglegur og þægilegur. „Hann passar undir allar vetrarkápur,“ segir Clara.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.