Neðansjávarveröld í krukku 30. July 2020

Create beautiful marble effects on paper

„Lífið neðarsjávar heillar fólk á öllum aldri,“ segir Anna. Hún og litli frændi hennar hafa sameinað krafta sína og útbúið töfrandi heim fyrir sjávardýr á þurru landi. Leyfðu börnunum að leika sér með stimpla, pappír og sand og skapa undraveröld í krukku. Afrakstrinum má gjarnan stilla upp t.d. í bókahillu.

Efnis- og áhaldalisti:

Glerkrukkur
Sandur
Stimplar og blekmottur
Skeljar, steinar og perlur
Grisjupappír
Pappi
Tvinni
Skæri
Límbyssa
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn