Gullin lausn
Látum teið trekkjast og 'hygge' berast um rýmið
"Heitur tebolli virðist besta lausnin við margar aðstæður," veltir Anna fyrir sér. Hafðu hald á tesíunni með gullnum tesíuhaldara systranna. Settu tesíu með lausu tei í haldarann, dýfðu síunni í heit vatn og láttu haldarann hvíla á brúnum pottsins eða bollans meðan teið trekkist í rólegheitum.