Mjúkur faðmur
Ofin værðarvoð
Köld haustkvöld kalla á mjúkar ábreiður. Nýja ofna værðarvoð systranna er gerð úr OEKO-TEX®-vottaðri ull og fæst í þremur litum.