Málaðu einstök listaverk á tígullaga striga 17. July 2020

Create beautiful marble effects on paper

„Með svona óvenjulegan og spennandi efnivið er engin leið að sjá fyrir endann á sköpunarferlinu,“ segir Anna. Tígullaga strigarnir bjóða upp á nýja möguleika í listsköpun og gætu því veitt þér magnaðan innblástur. Anna hvetur þig eindregið til að prófa að vinna með óhefðbundinn striga og sjá hvað gerist. Sjálf hefur Anna hér leyft forminu að stýra útkomunni og málað litríka flugdreka til að hengja upp í barnaherbergjunum. Dettur þér eitthvað skemmtilegt í hug til að mála á tígullaga striga?

Efnis- og áhaldalisti

Tígullaga strigar
Akrýlmálning
Penslar
Garn
Pappír
Lím / límband
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn