Róandi teikniæfing með hringjum 02. May 2020

Create beautiful marble effects on paper

Anna nýtur þess að þjálfa teiknihæfileika sína og stundum getur hún gleymt sér í því að teikna hringi. „Að teikna hringi er auðveld leið til að byrja að þróa sig áfram í teikningu. Þú getur þjálfað handbragðið án þess að þurfa að hugsa um lokaniðurstöðuna, litasamsetningar og myndbyggingu,“ útskýrir Anna. Þessi einfalda tækniaðferð ætti að henta vel til að koma þér af stað í listsköpun, en útkoman verður einkar fögur þó þú sért ekki þaulþjálfaður listamaður.

Efnis- og áhaldalisti

Blöð
Túss- eða kúlupennar
Rammi (ef þú kýst)
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
DIY_200212_marblecolour_blog01.jpg
Aftur á toppinn