Ný handsápa með sérstaka sögu
Prófaðu nýja handsápu systranna, sem þær nefna Skógarsimfóniu 073 og er ofnæmisprófuð og með vegan vottun. Heiti handsápunnar felur í sér tilvísun í árið sem Søstrene Grene var stofnað, sem var einmitt 1973. Skógur vísar til trékassanna og simfónía vísar til sígildrar tónlistarinnar sem einkennir verslanir systranna.