Frábær flugfiskur
Skapaðu indælan heim fyrir litlu krílin og þann tíma sem þið eigið saman með því að prýða bæði gólf og veggi með fallegum og mjúkum hlutum innblásnum af hafinu. Hugmynd: Með LED strengjaljósum má umbreyta stjörnunni í lampa.