Innblástur
Forspírun
Þegar vorið er á næsta leyti hefja systurnar fyrstu forspírun ársins. "Að gróðursetja fyrstu fræin smáu og verða vitni að því hvernig þau byrja smám saman að spíra veitir huganum sanna fró, " segir Clara