Bjóddu þínum nánustu og bestu að eiga kósí augnablik í garðinum. Láttu borðið enduróma náttúrulegt umhverfið og skreyttu með greinum og landsins gæðum.
Meðan Anna setur saman blómakransinn fyrir hárið lætur hún sig dreyma um leikandi létta sumarkjóla, blómaengi og sólkysstar kinnar.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.