Ögn af lit á gluggasilluna
Láttu náttúruna prýða heimilið
Djúpblár liturinn er eilíflega viðeigandi, ef þú spyrð systurnar. Blómapotturinn undirstrikar fegurð bæði blóma og annarra plantna á einstakan hátt. Hann fæst í tveimur stærðum og nokkrum litum.