Ullarpeysa með púffermum 16. September 2020

Create beautiful marble effects on paper

Umlukin sérstæðum ilmi ullargarnsins og hæglátu glamrinu í prjónunum finnur Anna ró færast yfir allt. Á prjónunum er þessi litríka prjónapeysa með púffermum, prjónuð úr marglitu ullargarni systranna. „Þannig verða til látlausar rendur án þess að skipta þurfi um lit á leiðinni,“ segir Anna.

Aftur á toppinn