Nýjungar fyrir allt heimilið
Skapaðu heimili með rými fyrir augnablik að umbreytast í minningar. Uppgötvaðu vorvörulínu systranna, í hverri þú getur fundið fínleg smáatriðii fyrir myndavegginn jafn sem baðherbergið ásamt kynstrum af húsbúnaði og litlum húsgögnum fyrir allt heimilið.