Fagurt skipulag
Röð og regla
Í skrifstofu systranna hafa Anna og Clara hvor sitt skrifborð þar sem þær geta gefið sköpunarkraftinum lausan tauminn. Skrifborð Önnu er alltaf alsett 'skapandi óreiðu' sem hún kýs að kalla svo meðan skrifborð Clöru er alltaf snyrtilegra. Það er nefnilega svo að Clara vill hafa vísan stað fyrir pappíra sína og áhöld.