Meðan Anna festir falleg þurrkuð blóm varlega á páskaeggin, er Clara úti í garði að leita hinnar fullkomnu greinar til að hengja páskaskrautið á. "Það bara svo yndislegt hvernig nota má páskaskreytingar til að færa vorið inn á heimilið," segir Clara.
Anna er alveg niðursokkin í að útbúa dálítil perlum skreytt páskaegg sem hún ætlar að hengja á nokkrar trjágreinar um páskana. Það er ekki fyrr en Clara leggur rjúkandi tebolla á borðið fyrir framan hana og kveikir á vinnulampanum sem Anna tekur eftir að það er tekið að rökkva.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.