Akrýlmálning
12 ml. 12 stk.

Stykkjaverð
1.222 kr

Hugguleg sköpun

Anna nýtur hljóðlátrar sköpunar á vinnustofunni þar sem hún umbreytir auðum strigum í töfrandi málverk. Hún nýtur þess að gera tilraunir með nýjar aðferðir og litasamsetningar. Samkvæmt Önnu er akrýlmálning einföld í notkun og hefur margvíslega kosti. Hún tekur fram að akrýlmálning þornar hratt, sem kemur sér vel þegar þú hefur takmarkaðan tíma til listsköpunar. Akrýlmálning verður vatnsheld þegar hún þornar, sem þýðir að þegar þú málar yfir annan lit þarftu ekki að hafa áhyggjur af því að þeir blandist saman. „Akrýlmálning dofnar hvorki né gulnar með tímanum. Hún heldur sama lit og töfrum árum saman,“ segir Anna og brosir.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
1.222 kr

Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun.

Finna næstu verslun