Eldhússtóll
Pólýester.

Stykkjaverð
6.980 kr

Prýðilegt sæti

Önnu finnst best þegar heimilið skartar fjörlegum litum í bland og veitir þannig gestum og gangandi innblástur. Til að ná þessu fram leitast hún við að hafa augun opin fyrir hinu skapandi og því sem Clara kýs að kalla dálítið öðruvísi. "Það snýst um að þora þegar aðrir hika," segir Anna og brosir kankvís til Clöru þar sem hún virðir fyrir sér þenna nýhannaða stól.


Anna hefur blandað saman krossviði, pólýester og stáli og skapað þannig sérlega notadrjúgan stól. Með mismunandi efniviði býður stóllinn upp á sjónarspil sem hentar í mörg af rýmum heimilisins. Stóllin mælist 55x54x85 cm.

Side Table - Steel. 37 x 49 cm.
Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
6.980 kr

Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun.

Finna næstu verslun