Garn 17-5102
Bómull. 50 g = 160 m.

Stykkjaverð
454 kr

Sköpunargleði

Anna og Clara eru mikið fyrir alls kyns prjónaskap. Á dimmum og köldum vetrarkvöldum og á sólríkum sumardögum njóta þær þess að prjóna og hekla yfir yndislegum tebolla. "Fátt veitir meiri slökun en að sökkva sér í skapandi iðju," segir Anna.

Hið dásamlega 8/4 garn systranna er gert úr 100% bómull og er Oeko-Tex@ vottað*. "Garnið er ákaflega ákjósanlegt bæði til að prjóna og hekla úr," segir Clara og brosir. "Þú getur notað það í öll heimsins skapandi verkefni, þetta snýst jú um að skor á sjálfan sig."

Systurnar mæla með að þú notir aa heklunál eða prjóna af stærð 2,5-3 mm. "Leystu sköpunarkraftinn úr læðingi og búðu til allt frá yndislegum kerruóróum og skrýtnum dýrum til notadrjúgra borðtuska og dásamlegra karfa," leggur Anna til.


*17.HIN.13831 HOHENSTEIN HTTI.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
454 kr

Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun.

Finna næstu verslun