Skál
Leir. 15 cm.

Stykkjaverð
979 kr

Fallegir leirmunir á borðið

Anna og Clara njóta þess að snæða saman morgunverð. "Hann er ein mikilvægasta máltíð dagsins," minnir Clara vinsamlega á. Þegar þær leggja á borðið nota systurnar gjarnan þennan glæsilega borðbúnað. Þær telja hann sóma sér einstaklega vel á hvaða morgunverðarborði sem er.


Þessi fallega skál er tilvalin til að bera fram súpu, sallat eða hvað annað sem þú kýst til morgunverðar. "En það má líka nota hana til að hafa í salt og sætt lakkríssælgæti þegar ástvinir eru í heimsókn," bætir Clara við.


Skál systranna er gerð úr leir og mælist 15 x 3,6 cm.

Side Table - Steel. 37 x 49 cm.
Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
979 kr