Mál
- Lengd
- 36.0 cm
- Breidd
- 10.0 cm
- Hæð
- 8.0 cm
- Nettó þyngd
- 823.5 g
Þessi yndislega motta systranna er gerð úr bómull og mælist 80 x 50 cm.
Clara kann best að meta róandi húsmuni í mildum litum, meðan systir hennar er meira fyrir að bæta við fjörlegri mynstrum og litum fyrir meira upplífgandi andblæ. Þessi yndislega motta fellur að smekk þeirra beggja á dásamlegan hátt.
"Að bæta ögn af lit við lágstemmdan glæsileika er einfaldlega himneskt," segir Anna brosandi. "Hafðu hana í forstofunni þar sem hún býður gesti velkomna eða láttu hana færa fegurð og huggulega mýkt inn í stofuna eða svefnherbergið."
Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun. Þú getur leitað að henni í næstu Søstrene Grene verslun.
Find nearest storeÞað tókst! Þér er velkomið að halda áfram að versla eða opnað körfuna þína .
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.