Stóll - Clara
Pólýester/ösp/járn. 40 x 47 x 87 cm.

Stykkjaverð
8.448 kr

Stóll systranna er gerður úr pólýester, tré og járni og mælist 40 x 47 x 87 cm. Anna og Clara eru mikið fyrir að spila skemmtileg spil með vini og fjölskyldu umhverfis borðið. "Það er mikilvægt að sitja vel á spilakvöldum með sínum kærustu," segir Anna. Pólýesterstóll systranna tekur sig vel út við hvaða borð sem er og líka við skrifborð eða í leshorni svo dæmi séu tekin.

Side Table - Steel. 37 x 49 cm.
Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
8.448 kr

Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun.

Finna næstu verslun