Skemill með bangsaáklæði
Pólýester. 25 x 39 cm.

Stykkjaverð
5.498 kr

Glæsilegir skemlar

Að loknum annasömum degi nýtur Clara hvíldar í smá stund. Hún er sérlega ánægð með þennan fallega skemil, sem veitir fullkominn stuðning fyrir lúna fætur. "En yndisleg fótahvíla," segir Clara meðan hún færir skemillinn að stólnum sínum.

Þessi skemill er mubla margra möguleika ef þú spyrð þær systur. "Það má líka nýta hann sem lítið sófaborð undir fínan bakka," útskýrir Anna.

Side Table - Steel. 37 x 49 cm.
Side Table - Steel. 37 x 49 cm.
Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
5.498 kr

Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun.

Finna næstu verslun