Svart te - Skógarandvari
Svart te. 100 g.

Stykkjaverð
440 kr

Fagur og ávaxtaríkur tebolli

Þetta te Önnu og Clöru inniheldur 95% svart te, 2,5% bragðefni, einiber, brómberjablöð og rifsber. Það fæst í handhægum poka með 100 g af lausu tei.

Systurnar mæla með að vatn sé hitað upp í 100 gráður og hellt yfir laus teblöðin. Látið síðan trekkjast í um það bil 3 til 6 mínútur fyrir dásamlega teupplifun.

"Dásamlegt te til að byrja daginn á fullkomin máta," segir Clara brosandi. "Og þar sem svart te inniheldur koffín er það líka fyrirtaks síðdegishressing," leggur systir hennar til málanna.

Te Önnu og Clöru má trekkja í einstökum bollum eða heilum könnum og nota til þess tesíur af ýmsum stærðum og gerðum. Systurnar benda vinsamlega á að ekki er hægt að skipta eða skila þessu tei.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
440 kr

Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun.