Leyfum þeim litlu að leika með stimpla, pappír og sand og skapa í leiðinni lítið ævintýri í undirdjúpum sultukrukkunnar.
Rammið inn útprentað ævintýri systranna og látið það prýða vegginn milli þess sem það er lesið fyrir svefninn.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.