Börn hafa sérstakan hæfileika til að sjá skemmtilega möguleika í náttúrunni. Sæktu innblástur fyrir töfrandi útisvæði og skapaðu fullkominn leikvang fyrir smáfólkið. "Tími til leikja er tími fyrir drauma," segir Clara gjarnan.
Einn leikur í garðinumGamlar niðursuðudósir má nýta í fjölbreyttum tilgangi. Þær geta til dæmis umbreyst í stultur.
Tveir, þrír leikir í garðinum
Þær má líka nota í fjörugan boltaleik.
Skapandi frelsi.Með börnunum getur þú málað fjörleg mynstur með akrýllitum.
Leikur er uppspretta sköpunar og gleði, kæra Anna...
CLARA
...fátt er jafn töfrandi og barnsleg gleði og forvitni, elsku Clara.
ANNA
Bíb, bíb.Bílaleikir eru líka tilvaldir undir berum himni. Notaðu steina, pallinn eða hvaða garðdót sem er til að skapa rétta umhverfið.
Endurnýtanlegir vegirÞú getur gert eins og systurnar og málað vegi á afgangstimbur með akrýllitum. Raðaðu svo eins og hugurinn blæs þér í brjóst þegar málningin hefur þornað.
Grænmetisgarður barnanna"Gulrætur, jarðarber, tómatar og kartöflur," telur frændinn upp. Uppskerðu garðsins gjafir með smáfólkinu.
Að mála steinaMálaðu steina með akrýllitum og stilltu þeim upp með tilheyrandi plöntum í garðinum.
Jarðarber dulbúin sem sveppir"Venjulega forðastu að borða rauða sveppi með doppum, en þessir er alveg í lagi," segir Clara og brosir. "Og gómsætir," segir Anna.
Jarðarberjasveppir
Stingdu tannstöngli gegnum einn eða tvo sykurpúða og bættu við jarðarberi. Stingdu svo sveppnum í köku.
Skemmtilegir ávextir og grænmetiSkerðu grænmeti í skemmtileg form og þræddu upp á pinna svo börnin fái magafylli af hollustu í dagsins önn.
Skyndilega er trjágrein orðin sverð og pollurinn ólgandi haf.
CLARA
Úti í náttúrunni getur ímyndunarafl barnanna blómstrað sem aldrei fyrr.
ANNA
Fjársjóðsleit í náttúrunniÚtbúðu ramma úr trjágreinum og jute bandi og málaðu í litum. Sendu svo börnin í fjársjóðsleit að litríkum blómum.
BlómaleikurBlómin eru svo fest í ramma í samsvarandi lit.
önnur gallerí
Gallerí
SKÖPUNARHORN FYRIR BÖRN
Gallerí
Töfrandi átthagar barna í garðinum
Gallerí
Frískaðu upp á flíkurnar
Gallerí
Decorate your rice paper lamps
Gallerí
Summery gatherings in the garden
Gallerí
Jungle party with a wealth of details
Gallerí
Transform older furniture
Gallerí
Inspiration for an intimate wedding
Gallerí
Embroidery on tablecloth: learn 4 easy stitches
Gallerí
Bring a touch of the beach into the home
Gallerí
Get your balcony ready for spring
Gallerí
Dye Easter eggs with food and spices
Veldu lit
Innskráning skilyrði
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.