"Aðlaðandi heimaskrifstofa þarf að hafa öll þau element sem gleðja þig og eru til þæginda," segja systurnar, sem báðar leggja mikla áherslu á að umlykja sig huggulegum hlutum sem laða fram ánægju og sköpunargleði.
Clara kann að meta þegar leysa má verkefni dagsins auðveldlega af alúð. "Praktísk viðfangsefni daglegs lífs verða svo miklu ánægjulegri þegar þau eru umlukin fegurð," bætir hún við.