Innblástur
Skínandi mótíf
Skapaðu töfrandi málverk með því að bæta við litlum gullnum smáatriðum með gullflögum, mæla systurnar með. Málaðu fyrst myndina og festu síðan gullflögurnar með smá lími þar sem þér finnsta það eiga við.
Sjáðu myndbandið