Útbúðu dagbók og fylltu hana af eftirminnilegum augnablikum

Útbúðu dagbók og fylltu hana af eftirminnilegum augnablikum, minjagripum, teikningum, hugleiðingum og eftirlætis uppskriftunum þínum. Í bókinni eru sérstök hólf fyrir pár og skissur sem þú getur dundað þér við að fylla út í þegar þú vilt eiga huggulega stund. „Njóttu augnabliksins og leyfðu því að færa þér ró og gleði,“ segir Clara.
    Efnis- og áhaldalisti:
  • „Hygge“ dagbókin
  • fínlegir pennar
  • ljósmyndir og huggulegir minjagripir

Aftur á toppinn