Skapaðu veggjaprýði með þurrkuðum blómum

Það getur krafist þolinmæði og slípaðra fínhreyfinga að mála blóm, svo mikið veit Anna. Með þurrkuðum blómum og örfáum verkfærum má á einfaldan hátt skapa töfrandi veggskreytingu til að prýða myndavegginn. Finndu fleiri skapandi föndurverkefni hér: https://sostrenegrene.com/diy-corner/ Efnis- og áhaldalisti: Þurrkuð blóm, verð frá 1.049 kr. Strigi Akrýlmálning Límbyssa

Aftur á toppinn