Kveðjum veturinn með útklipptum frostrósum
Anna hefur ávallt notið þess að klippa út og vorið ætíð veitt henni innblástur fyrir allskyns föndur og listsköpun. „Frostrósagerð er dáleiðandi iðja,“ segir Anna. Rífðu blaðsíðu úr bók Önnu og taktu skærin upp. Þú getur skreytt frostrósirnar enn frekar með litlum ljóðum eða rammað þær inn og sett á myndavegginn. Skapaðu þitt eigið mynstur eða farðu að fordæmi. Önnu með þessari útprentanlegu útgáfu: https://sostrenegrene.com/cut-precious-paper-cuttings-spri…/ Efnis- og áhaldalisti: A4 blöð eða bréfsefni Önnu og Clöru Skæri Blýantur