Velkomin í Søstrene Grene

Ný vörulína Eitthvað til að hlakka til

Fimmtudaginn 27. ágúst munu Anna og Clara kynna nýja vörulínu ásamt sígildum vörum fyrir allt heimilið. Systurnar leggja mikið upp úr síbreytileika og sígildum nytjahlutum daglegs lífs. Hin nýja vörulína systranna varð til á mótum hins sígilda og þess nýja. Nýja vörulínan verður fáanleg í verslunum Søstrene Grene frá og með fimmtudeginum 27. ágúst meðan birgðir endast.

2020 05 20 Frontpage Sostrene Grene Frame Wall Asymmetrical Image V1
2020 05 20 Frontpage Sostrene Grene Play Blanket Asymmetrical Image V1

Nýjungar fyrir heimilið Hleyptu hinu sígilda inn á heimilið

Í vörulínunni muntu finna fínar vörur úr keramik, smágerð húsgögn úr náttúrulegum efnivið og ljómandi mynstur. Auk þess munu systurnar kynna sígildan borðbúnað sinn í fimm nýjum litum ásamt hinum góðkunna velúr borðstofustól í þremur nýjum litum.

Glæsilegar viðarvörur
Láttu heimilið endurspegla ást á náttúrunni

Systurnar hafa ávallt haft ástríðu fyrir hinu náttúrulega. Þess vegna innifelur nýja vörulínan smágerð viðarhúsgögn sem prýða heimilið og bjóða gæðum náttúrunnar inn fyrir dyrnar.

2020 05 20 Frontpage Sostrene Grene Frame Wall Asymmetrical Image V1
2020 05 20 Frontpage Sostrene Grene Play Blanket Asymmetrical Image V1

Nýjungar fyrir eldhúsið
Listrænn bakstur

Eitthvað til að hlakka til

Sæktu þér innblástur í ástríðu Önnu og Clöru fyrir hinu sígilda. Nýjungarnar munu fást í verslunum Søstrene Grene frá og með fimmtudeginum 27. ágúst 2020 meðan birgðir endast.

newsletterSignupBlock
Aftur á toppinn