Svona býrðu til litríka og endingargóða blómaskreytingu

Anna hefur útbúið blómstrandi borðskreytingu úr trjágreinum og pappírsblómum. „Látum fínlega skreyttar birkigreinarnar glæða umhverfi okkar hlýjum og björtum litum á meðan við bíðum þess að blómin fari að vaxa á ný,“ stingur Anna upp á.

    Efnis- og áhaldalisti:
  • Vöndur af trjágreinum
  • Föndurblóm
  • Sultukrukka eða vasi
  • Karton
  • Dúkahnífur
  • Skæri
  • Límbyssa

Aftur á toppinn