Svona býrðu til óróa með garnfuglum

Umbreyttu garni í krúttlega fugla og láttu þá prýða stofuna eða barnaherbergið. Önnu þykir einstaklega notalegt að vinna eitthvað í höndunum sem minnir á vorið. Hún mælir með því að þú kynnir þér glæsilegt úrval af garni sem fæst í verslunum um þessar mundir.
    Efnis- og áhaldalisti:
  • OEKO-TEX®-vottað bómullargarn Önnu og Clöru
  • Servíetta eða munnþurka
  • Pappi
  • Óróagrunnur, tvær stærðir
  • Límbyssa
  • Skæri

Aftur á toppinn