Innblástur
Macramé blómahengi
"Það er alltaf pláss fyrir eina plöntu til," segir Anna brosandi þar sem hún hangir upp macramé plöntuhengi á krók í stofunni. Það er líka sniðugt að hengja plöntuhengið utandyra, til dæmis á yfirbyggðar svalir.
Sjáðu myndbandið