Jólahátíð Á norðurhjara

Jólanýjungar í hverri viku

Með ósk um gleðileg jól fyrir þig og þína nánustu kynna Anna og Clara jólavöruúrval þessa árs í Søstrene Grene.

Skoðaðu jólabæklinginn
Jólin færa töfrandi birtu í híbýlin öll. Með bernskunnar drauma um fagurhvíta mjöll.
Rökkrið víkur fyrir birtu og hlýju. Jólum er fagnað og upphafi nýju.
Ævintýr um trommu og dáta úr tini. Smágjafir biðina milda fyrir litla vini.
Frá jólatré stafar yndisljóma og yl. Á ástvini kæra, þá ljúft er að vera til
Möndlur, kanill og kitlandi jólanna angan. Kynslóðir við bakstur sameinast daginn langan.
Um stund fellur værð yfir húsanna fjöld. Felum þá ævintýri jólanna völd.
Novelties for the home office | Søstrene Grene
Aftur á toppinn