Gallerí
6 einfaldar jólaskreytingar með kertum
Á hverju ári útbúa Anna og Clara sínar eigin jólaskreytingar, oftast úr náttúrlegum efnivið og með kertum. Hér getur þú fundið sex yndislegar hugmyndir að jólaskreytingum til að veita birtu og anda jólanna inn á heimilið.