Kerti eru ómissandi hluti af hinu danska 'hygge' og hafa verið hluti af vöruvali Søstrene Grene frá stofnun 1973.
Í Søstrene Grene má ávallt finna mikið úrval kerta, breið, mjó, há, lág, snúin, ilmkerti, sprittkerti, dýfð og jafnvel í hnút. Kertin koma líka í fjölbreyttum litum sem hæfa hverri árstíð.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.