Skapandi kökuverk
Ómissandi upphafspunktur
Anna getur fylgst nákvæmlega með umfangi sykurmassans meðan hún fletur hann út á sílicon mottunni og þarf ekki að hafa áhyggjur af að hann festist við. Sveigjanleiki og mýkt mottunnar gerir það líka umtalsvert auðveldara að meðhöndla sykurmassann þegar kakan er hjúpuð með honum.