Skreytið egg með fínlegum fjöðrum

Að skreyta heimilið með hátíðlegum páskaeggjum er ómissandi hluti af páskunum. Þegar páskaskreytingar eru annars vegar hneigist Anna að heimaföndruðu gerðinni.
Skrautegg systranna má mála og skreyta á hvaða hátt sem er. Í myndbandinu sýnir Anna hvernig má skreyta eggin með fjöðrum og lakki.

    Efnis- og áhaldalisti:
  • Skrautegg
  • Hringlóttar málmfestingar
  • Fjaðrir
  • Pensill
  • Lím eða lakk

 

 

Aftur á toppinn