Sérmerktar leiktöskur fyrir fjölskyldufríið

Þegar Anna og Clara ferðast með litla frænda sínum gæta þær þess ávallt að hafa afþreyingu við hans hæfi meðferðis. Anna hefur útbúið þrjár útfærslur af töskum sem má bæði nota til að leika með og til að geyma leikföngin. Hún hefur merkt þær með málningu og sjálflímandi filmu. Þú getur auðveldlega leikið það eftir.

    Efnis- og áhaldalisti:
  • Leiktaska
  • Sjálflímandi filma
  • Akrýlmálning systranna
  • Eldhúsrúlla
  • Litlar tuskur
  • Skæri
  • Blýantur
  • Penslar

Aftur á toppinn