Fjörlegir litir og lystaukandi skreytingar skilgreina útfærslu systranna af afmælisveislu með nammilandsþema. Hér gefst kjörið tækifæri til að bregða á leik og virkja sköpunarkraftinn í veisluundirbúningnum.
PastellitirLátið litaþema veislunnar framkalla í huganum myndir af kandíflosi og gamaldags sælgæti með yndislegum pastellitum.
Glaðleg blandaBlandið saman kertastjökum og kertum í mismunandi formum og litum. Það tekur á sig fjörlega og notalega mynd og minnir á bland í poka.
Glaðleg blandaBlandið saman kertastjökum og kertum í mismunandi formum og litum. Það tekur á sig fjörlega og notalega mynd og minnir á bland í poka.
Ís í brauðformiFjörleg Pompom umbreytast í ísa í brauðformi sem hanga yfir borðinu sem skreyting.
Leiðbeiningar.Klippið út úr pappa útlínur brauðforms sem má skreyta mað skrautlímbandi. Setjið brauðformið saman með tvöföldu límbandi og hengið þau á gjafaborða sem þræddur er gegnum pompomin og brauðformin sem hátíðleg fánalengja.
Leiðbeiningar.Klippið út úr pappa útlínur brauðforms sem má skreyta mað skrautlímbandi. Setjið brauðformið saman með tvöföldu límbandi og hengið þau á gjafaborða sem þræddur er gegnum pompomin og brauðformin sem hátíðleg fánalengja.
Misjöfn eru áhugasvið barna, kæra Anna.
CLARA
En sælgæti heillar þau víst flest Clara mín.
ANNA
Ætilegt.Vefjið nammihring um servíettuna sem girnilega kveðju fyrir hvern gest.
Hátíðleg innpökkunPakkið gjöfum inn í bútasaumsefni sem nota má aftur og aftur eða útbúið yndislegar og einfaldar skreytingar á gjafapakka og afmæliskort með skrautlímbandi.
Hátíðleg innpökkunPakkið gjöfum inn í bútasaumsefni sem nota má aftur og aftur eða útbúið yndislegar og einfaldar skreytingar á gjafapakka og afmæliskort með skrautlímbandi.