Unaður endurvinnslu
Sáðpottar úr endurnýttum dagblöðum
Endurnýttu dagblöð með því að skapa þína eigin sáðpotta með pottatóli systranna sem gert er úr FSC®-vottuðum viði. "Það fer mildum höndum um umhverfið jafnt sem budduna," segir Clara. Horfðu á myndbandið þar sem Anna sýnir hvernig þú getur nýtt þetta notadrjúga áhald.