Sköpunarhorn fyrir börn
"Hvetjandi aðstaða og réttu áhöldin innan seilingar er besta umhverfið fyrir skapandi börn," segir Anna. Hér sýna systurnar hvernig best er að skreyta barnaherbergið með áherslu á skjöpun og óheft ímyndunarafl.
Sjá meira hér