Öðlist innblástur Skrifstofa og skóli

Fagnið

Föstudaginn 24. júlí munu Anna og Clara kynna nýja dásamlega vörulínu fyrir skrifstofu og skóla. Kíktu á mikinn fjölda yndislegra nýjunga. "Láttu heillast af öllum fallegu mynstrunum og litunum" segir Anna brosandi. Nýjungarnar verða til sölu í verslunum Søstrene Grene á Íslandi frá föstudeginum 24. júlí og meðan birgðir endast.

2020 05 20 Frontpage Sostrene Grene Frame Wall Asymmetrical Image V1
2020 05 20 Frontpage Sostrene Grene Play Blanket Asymmetrical Image V1

Yndislegir litir og falleg smáatriði

Anna og Clara gleðjast mest þegar fagurfræði og notagildi haldast í hendur. Þær reyna ávallt að sameina þessa tvo eiginleika á sem yndislegastan hátt í vörum sínum. Þessi vörulína með ritföngum og pennum er þar ekki undanskilin. "Fegurðin birtist í margskonar formum og litum," eins og Clara segir svo oft.

Novelties for the home office | Søstrene Grene

Innréttaðu notadrjúga heimaskrifstofu

Útbúðu róandi vinnurými með tilliti til sköpunar og skipulagningar. Skreyttu það með nytsömum og glæstum hirslum til að fullkomna heildarmyndina. "Umvefðu þig góðum efnivið og réttum áhöldum og sjáðu sköpunarkraftinn blómstra," segir Anna.

2020 05 20 Frontpage Sostrene Grene Frame Wall Asymmetrical Image V1
2020 05 20 Frontpage Sostrene Grene Play Blanket Asymmetrical Image V1

Leikandi lærdómur

Gerðu lærdóminn að leik fyrir ástkær börnin með litríkum og skemmtilegum áhöldum. "Svo lengi lærir sem lifir," segir Anna. "Gættu þess að umkringja þig réttu áhöldunum frá upphafi," ráðleggur Clara.

2020 05 20 Frontpage Sostrene Grene Frame Wall Asymmetrical Image V1
2020 05 20 Frontpage Sostrene Grene Play Blanket Asymmetrical Image V1

Fylgstu með

Fáðu að vita þegar systurnar kynna yndislegustu nýjungarnar. Fylgstu með dásamlegri veröld Önnu og Clöru á Instagram og Facebook og pantaðu áskift að fréttabréfi systranna, Systrabréfinu.

newsletterSignupBlock
Aftur á toppinn